Veiðifrétt

18.09.2019 21:48

19. sept. 2019

Siggi Aðalsteins með þrjá á sv. 1, bætti einum við, fellt í Mælifellsdal, við Sandhnjúka og við Kistufell, Ívar Karl með tvo á sv. 1, fellt vestan við Kistufell, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Eyvindarfjöll, Maggi Karls með einn á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Jón Egill með þrjá á sv. 3 og bætti tveimur við fellt í Suðurfjalli í Loðmundarfirði, Jón Magnús með einn á sv. 6, fellt við Axará, Eiður Gísli með einn á sv. 6, fellt við Sauðá neðan Hrútapolla, Jónas Bjarki með einn á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Jakob Karls með einn á sv. 8, fellt við Sléttugilsá, Grétar með tvo á sv. 8, fellt við Sléttugilsá, Gunnar Bragi með einn á sv. 9, fellt á Flateyjaraurum.
Til baka