Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

12.08.2020 22:57

13. ágúst 2020

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv 1, fellt í Þrýhyrningsfjallgarði, farin önnur veiðiferð með tvo að veiða kýr, fellt utan við Þrýhyrningsvatn, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Langadal, Jón Egill með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Grímsstaðadal, Björn Ingv. með einn að veiða kú á sv. 2, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Kiðufelli, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt milli Sauðáa, Sævar með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 5, tarfar felldir í Vöðlavík og kýrin í Hellisfirði, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tungudal, Siggi Einars með einn að veiða tarf á sv. 6, Stebbi Magg. með einn að veiða kú á sv. 6, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Bratthálsi, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt á Teigum innan við Djúpavog, fer með einn mann í tarf á sv. 6, fellti í Stangarskarði, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Bratthálsi, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Vesturbót, Frosti með einn að veiða tarf á sv. 7,
Til baka