Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

13.08.2020 22:50

14. ágúst 2020

Nú er glansbjart um allar koppagrundir eins og sagt er, hægur vindur víðast hvar. Snæbjörn með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, tarfur felldur í Selárbotnum, Eiríkur Skjaldar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Innri Hrútá, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Hvannárgil, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Hvannárgil, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr á sv. 2. fellt, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Ytri Sauðá, Henning með þrjá að veiða kýr á sv. 2, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt við Breiðavað, Grétar með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Dragafjalli, Jón Sigmar með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt við Breiðavað, Dagbjartur með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Dragafjalli, Björn Ingvars með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Dragafjalli, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 3, Vigfús með tvo að veiða kýr á sv 3, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 4, fellt vestan í Gagnheiði, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt á Söndum, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Bótarhnjúk, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt Friðrik í Hafranesi með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt við Gunnarstind, Siggi Einars með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt við Gunnarstind, Stebbi Magg með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Stebbi Gunnars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt ofan við Stórhól, Einar Har með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Sviðinhornahrauni, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á svæði 8, annar felldur í Kapaldal,
Til baka