Veiðifrétt

20.08.2020 21:43

21. ágúst 2020

Virðist ætla að verða gott veiðiveður í dag. Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt norðan við mitt Kistufell, Maggi Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Staðarheiði, Henning með einn að veiða tarf á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Staðarheiði, Hafliði Hjarðar með einn að veiða kú sv 1, Reimar með einn að veiða tarf á sv. 2, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Vegufs í Arnheiðarstaðaheiði, Arnar Þór með einn að veiða tarf á sv. 2, Siggi T. með einn að veiða kú á sv. 2, Örn Þorst. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Skúmhattardal í Húsavík, Björn Ingv. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Þríhyrningsufs, fór með annan að veiða tarf á sv. 3, fellt í Afrétt, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, fellt á Viðfjarðarfjalli, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Viðfirði,, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Bratthálsi, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Leirdal Fáskrúðsfirði, fór svo með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt undir Lambafjalli, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Leirdal, Fáskrúðsfirði, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Flöguskarði, Eiður Gísli með tvo menn að veiða tarfa á sv. 7, og einn að veiða tarf á svæði 6, fellt í Fagradal og Fossdal. Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 9, einn tarfur felldu ofan við Reynivelli, og ein kýr sem bættist við á 9,
Til baka