Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

12.08.2021 09:10

12. ágúst 2021

Ívar Karl með tvo að veiða kýr og og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt Hvammsheiði, Snæbjörn með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt Eiríksstaðaheiði, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Efstavatn, Helgi Jenss. með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt Eiríksstaðaheiði, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Hágangaheiði, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt Geitdalsmegin í Hraungarði, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hraundal, Ólafur Örn með einn að veiða tarf á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, þoka Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 6, þoka, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Flögufjalli.
Til baka