Umhverfistofnun - Logo

Veiðifrétt

14.08.2021 19:57

15. ágúst 2021

Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Maggi Karls með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt vestan við Ytri Hágang, Helgi Jenss. með einn að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Digranesi, Alli Hákonar með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 2, kýr felld við Fitjahnjúk, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Kverkhnjúk, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 2, fellt inn við jökul á Vesturöræfum, Emil með einn að veiða kú á sv. 2, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innst í Hraungarði, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, Hjalti Björns með tvo að veiða tarfa á sv. 2, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 2, Vigfús með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 3, tarfur felldur ofan við Seljamýri í Loðmundarfirði, Dagbjartur með einn að veiða tarf á sv. 3, Sævar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 5, tarfur felldur í Seldal, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt við Gunnarstind, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 6, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, Þorri Guðm. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Gunnarstindsbotnum, Stefán á Blábjörgum með einn að veiða tarf á sv 7, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 7, Skúli Ben með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv 9, tarfur felldur í Hvannadal.
Til baka