Veiðifrétt

18.08.2021 22:58

19. ágúst 2021

Sjötta veiðivika hafin. Þokan sennilega að tefja fyrir mönnum á suðursvæðum. Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Hágangi, Ívar Karl með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Miðfjarðarádrögum, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Miðfjarðarárdrögum, Raggi Arnars með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt na við Bessastaðavötn, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Grjóthálsi, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, önnur felld í Geldingafelli, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hraunum, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 3, Dagbjartur með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Stebbi Kristm. með tvo að veiða kýr á sv. 3, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt á Urðardalsvarpi, Óli Gunnar með einn að veiða kú á sv. 4, fellt við Mjóatind,
Til baka