Veiðifrétt

05.08.2023 13:28

5. ágúst 2023

Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Hágangaheiði, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Syðri Hágang, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hvannstóðsdal, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 4, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tungufelli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 6. fellt í Breiðdal,
Til baka