Veiðifrétt

07.08.2023 21:18

8. ágúst 2023

Sigús Heiðar með einn að veiða tarf á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hróaldsstaði, þar var 500 dýra hjörð, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Kiðufelli, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Kiðufelli, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Súlnadal og á Kilium, Jónas Bjarki með einn að veiða tarfa á sv. 7 og annan á sv. 6, fellt í Flöguskarði, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Melrakkanesfjalli, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hamardalsdrögum.
Til baka