Veiðifrétt

08.08.2023 23:59

9. ágúst 2023

Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Hvammsáreyrum, Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Geldingafelli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Sandfell, Snæbjörn með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Laxárdal, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 2, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík 150 dýr þar, Frosti með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8. fellt á Lónsheiði.
Til baka