Veiðifrétt

09.08.2023 22:25

10. ágúst 2023

Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Sauðárdal, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Kistufellslæk, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt vestan við Hornbrynju, Stebbi Kristm. með tvo að veiða tarfa á sv. 4, fellt inn af Seyðisfirði, Frosti með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt inn af Seyðisfirði, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Djúpadalsvarpi, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hofsdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 9. fellt í Grænhjallabotni og Þverárbotni, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9
Til baka