Veiðifrétt

13.11.2023 08:17

11. nóvember 2023

Albert með einn á sv. 8, fell á Lónsheiði, Skúli Ben með tvo á sv. 9, fellt á Heinabergsaurum, Siggi á Borg með einn á sv. 9, fellt við Flatey, Stefán Helgi með einn á sv. 9, fellt við Flatey, Henning með tvo á sv. 9, fellt á Kálfafellsdal, Gunnar Bragi með tvo á sv. 9, fellt á Heinabergsaurum,
Til baka