Umhverfistofnun - Logo

Skotvopna- og veiðinámskeið

Undir Næstu námskeið má sjá lista yfir áætluð námskeið 2021 með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða gerðar vegna fjöldatakmarkana og fleira.

Í einhverjum tilfellum gæti námskeið verði flutt á netið en þá gæti dagsetning einnig breyst.

ATH! við getum bara tekið við takmörkuðum fjölda á hvert námskeið.

Námskeið á landsbyggðinni koma inn síðar þegar þau hafa verið ákveðin en flest þeirra verða haldin í haust.