Umhverfistofnun - Logo

Skotvopna- og veiðinámskeið

Það er ekki búið að setja upp neinar dagsetningar fyrir skotvopn- eða veiðinámskeið ársins 2021. Vegna sóttvarna hafa skotvellir verið lokaðir um nokkurt skeið  og því erfitt að gera einhverja átælun þar sen enn er óljóst hvenær þeir opna aftur. Stefnt er að því að listi fyrir námskeiðin verði birtur hér seinni part febrúar ef línur hafa skýrst hvað sóttvarnir varðar.