Skotvopna- og veiðinámskeið

Stefnt er að því að halda skotvopna- og veiðikortanámskeið í Reykjavík sem hér segir með fyrirvara um breytngar vegna fjölda eða viðbragða við Covid-19:

Veiðinámskeið:

vREK0120 
Þriðjudagur 2. júní kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel.  
Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon 
 
vREK0220 
Þriðjudagur 9. júní kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel.  
Leiðbeinandi: Arnór Þórir Sigfússon 

Skotvopnanámskeið:

sREK0120 
3.-4. júní kl 18:00-22:00 (mið/fim) Bóklegt á Grand Hótel  
Mánudagur 8. júní kl 18:00  Verklegt á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi. 
 
sREK0220 
10.-11. júní kl 18:00-22:00 (mið/fim) Bóklegt á Grand Hótel. 
Mánudagur 15. júní kl 18:00  Verklegt á vegum Skotfélags Reykjavíkur Álfsnesi. 

Það er hlekkur inn á skráningarsíðuna í flipunum „Skotvopnanámskeið“ og „Veiðikortanámskeið“ hér að neðan.
Ekki verður um önnur námskeið að ræða fyrr en í ágúst. Þá verða fleiri námskeið í Reykjavík og annars staðar á landsbyggðinni.