22.06.2022 10:52
Velkomin á norrænu vatnaráðstefnuna í Reykjavík 30. ágúst 2022
Norræna vatnaráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavik Nordica í Reykjavík dagana 30. ágúst til 1. september 2022. Fyrsti dagur ráðstefnunar, 30. ágúst, er opinn öllum. Vatnaráðstefnan er samstarfsvettvangur fyrir norræna aðila sem sinna innleiðingu vatnatilskipunar (Water Framework Directive).