Stök frétt

Það var frábær þátttaka í opna fyrirlestrinum um efnin á heimilinu sem fram fór miðvikudaginn 20. október sl. 

Þar fjölluðu sérfræðingar úr teymi efnamála um hvaða skaðlegu efni geta leynst í herbergjum á heimilinu og hvað er hægt að gera til þess að minnka neikvæð áhrif þeirra.

Fjölmargir þátttakendur nýttu tækifærið og sendu inn spurningar sem tengjast efnamálum. Sjá spurt og svarað um varaöm efni.

 

Upptaka af fyrirlestrinum

 

 

Meira um varasöm efni