Hagur komandi kynslóða er hafður að leiðarljósi í allri starfsemi Umhverfisstofnunar en gildi stofnunarinnar eru framsýni, samstarf og árangur. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun tengjast náið grunnstarfsemi stofnunarinnar.
Tryggja öllum aðgang að öruggri og sjálfbærri orku á viðráðanlegu verði