Veiðifréttir

15. júlí 2019

Veiðitímabilið að hefjast. Byrja má tarfaveiðar á miðnætti í kvöld. Ívar Karl með tvo á sv. 4, fellt í norðanverðri Fjarðarheiði og þar með eru fyrstu tarfar tímabilsins fallnir. Páll Leifs með þrjá á svæði 5, fellt á Eskifjarðarheiði, Alli Bróa með tvo á sv. 6. fellt í Brúðardal, Ívar Karl fer með veiðimann á sv. 2. fellt við Þrælaháls, Jónas Bjarki með einn á sv. 6, fellt í Djúpadal í Breiðdal, Ástvaldur með einn á sv. 6. fellt inn af Norðurdal í Breiðdal, Eiður Gísli með einn á sv. 7. fellt í Hvítárdal. Vel heppnaður veiðidagur, allir náðu sínum dýrum. ...

11. júlí 2019

Nú styttist í að veiðitímabilið hefjist. Heimilt er að byrja tarfaveiðar þann 15. júlí. Búið er að senda út öll leyfi sem eru tilbúin til útsendingar. ...

20. nóvember 2018

Nóvemberveiðum lokið, þær voru aðeins á svæði 8. Öll nóvemberleyfi náðust nema eitt. ...

18. nóvember 2018

Stefán Helgi með einn veiðimann. Fellt. ...

17. nóvember 2018

Alli Bróa með tvo veiðimenn, fellt við Jökulsá í Lóni. ...

16. nóvember 2018

Stefán Helgi með einn veiðimann, fellt. ...

14. nóvember 2018

Jónas Bjarki með einn veiðimann fellt við Jökulsá í Lóni. ...

13. nóvember 2018

Alli Bróa með þrjá veiðimenn. Fellt á Jökulsáraurum í Lóni. ...

12. nóvember 2018

Gunnar Bragi með einn veiðimann, fellt í Laxárdal í Nesjum, Albert með tvo veiðimenn, fellt. Alli Bróa með tvo veiðimenn. ...

11. nóvember 2018

Gummi á Þvottá með þrjá veiðimenn. Fellt á Jökulsáraurum. ...