Veiðifréttir

30. ágúst 2023

Enn er eftir að veiða helming kvótans, eins og oft áður mun það verða veðrið sem hefur mest áhrif á veiðarnar til loka tímans. En nú leikur veðrið við veiðimenn í dag. Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, tarfur felldur við Heiðarsel og kýr á Fiskidal, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Hvammsá, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 3, Óli Í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4 og annan að veiða kú, kýrin fellld í Seyðisfirði, Óðinn Logi með einn að veiða kú á sv. 4, fellt á Slenjufjalli, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Sandvík, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fagradal, Þorri Guðm. með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Hofsdal, Emil Kára. með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Hofsdal, Albert með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Hofsdal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Bragðavalladal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt við Hálsatind. ...

29. ágúst 2023

Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Háreksstaði, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Bæjarási, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Hróaldsstaðaheiði, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Víðivallahálsi, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt norðan við Egg í Seyðisfirði, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 4, fellt Seyðisfirði, fór með einn að veiða tarf á sv. 4 seinni partinn, fellt í Seyðisfirði, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Slenjufjalli, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fagradal, Örn Þorsteins með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Ódáðavötn, Albert með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Grásleppu, ...

28. ágúst 2023

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Víðihólum, fer með einn að veiða kú á sv. 1, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 2, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt á Víðáttum í Loðmundarfirði, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Jónas Bjarki með þrjá að veiða kýr á sv 6, fellt í Stöðvarfirði, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fáskrúðsf., Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Bragðavalladal, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, fór ekki þoka, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Starmýrardal, ...

27. ágúst 2023

Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Eyktargnípu, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Eyktargnípu, Ívar Karl með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, fellt við Kerlingarfjalli og á Krossfjalli, Jón Egill með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Friðrik í Hafranesi með einn að veiða kú á sv. 5, Ómar með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 6, fellt í Breiðdal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 6, felllt í Eyrardal, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Bótarhnjúka, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, tveir felldir við Krossgil, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Mjósundi, Jónas Bjarki með tvo að veiða tarfa á sv. 8, fellt i Kapaldal, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt i Birnudal, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 9, fellt við Flatey, ...

26. ágúst 2023

Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Mælifellsá, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Ufsum og við Fremri Almenningsá, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, veitt við Gestreiðarstaðakvísl, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1 fellt við Mælifellsá,, Jakob Hallgríms með einn að veiða tarf á sv. 3, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 4, fellt við Snjótind, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, felltí Andra, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvardal, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Eyrardal, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Seldal í Breiðdal, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt Fossbrekkum í Geithellnadal, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Stangarnesi, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og þrjá að veiða kýr á sv. 7, tarfur felldur á Hrossahjalla og kýr í Tungubót, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Jónas Bjarki með tvo að veiða tarfa á sv. 8, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Bæjardal, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 9. ...

25. ágúst 2023

Ólafur Gauti með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Sandhæð og Gilsármel, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Skjöldólfsstaðahnjúk, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 1, fellt undir Ufsum, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt undir Ufsum, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 1, fallin undir Ufsum, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Sjöldólfsstaðahnjúk, Guðmundur Péturs með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Víðivallahálsi, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Miðá á Hallormsstaðahálsi, Óskar Bjarna með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt sunnan við Beinageit, Stebbi Kristmanns með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Botnsdal, Björn Ingvars með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt við Nónaxlir,Ívar Karl með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Jakob Hallgríms með einn að veiða tarf á sv. 3, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hraundal. Vigfús með einn að veiða kú á sv. 4, Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv 4, fellt í Austdal, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Hrútabotnum, fór með tvo til viðbótar í tarfa, fellt í Hrútabotnum, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Eyrardal, Albert með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Skammadal, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Jafnadal, Valur Valtýs. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Jafnadal, Eiður Gísli með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt undir Búlandstindi, ( fellt snemma fer á sv. 1) Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Grétar með tvo að veiða tarfa á sv. 7 og einn að veiða kú, tarfur felldur við Líkárvatn og kýr í Hamarsdalsbrúnum, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 9, fellt í Miðbotni, Skúli Ben. með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9. tarfar felldir í Lambabotnum. ...

24. ágúst 2023

Nú er vonandi að létta þokunni sem verið hefur síðustu daga á hluta veiðisvæðanna. Ólafur Gauti með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Alli Hákonar með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Sandfelli, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Pyttá, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Vatnshóla, Jón Egill með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt í Selárdal, Ívar Karl með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Hvammsá, Guðmundur Péturs. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Töðuhraukum á Vesturöræfum, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 3, fellt við Bjarglandsá, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Bárðarstaðadal, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hjálmadal undir Jökultindi, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Setbergsheiði, Skúli Ben með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9, ...

23. ágúst 2023

Þokufullt víða á hreindýraslóðum, búið er að fella 340 dýr af 901 dýra kvóta. Óskar Bjarna með einn að veiða kú á sv. 1, fell Selárdal, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Suðurfjalli Loðmundarfirði, Eyjólfur Óli með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt yst í Hraundal, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 3, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 3, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Garðsárdal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Helgi Jenss. með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, fór svo á svæði 6 með einn að veiða tarf, fellt í Breiðdal. ...

22. ágúst 2023

Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Innri Almenningsá, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Dagbjartur með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt við Stakafell, Loðmf. Eyjólfur Óli með einn að veiða tarf á sv. 3, Björn Ingvars með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt við Sauðfell í Seyðisfirði, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt við Búlandsá, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Innri Hamarsbót. ...

21. ágúst 2023

Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Mælifell, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Selá, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Smjörvötn, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Hvannstóðsdal, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fellt í Seyðisfirði, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Bárðarstaðadal, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt vestan við Hött, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Viðfirði, Skúli Ben með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hvannadal í Breiðdal, fer með annan að veiða tarf á sv. 6, fellt neðan við Pálskletta, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Snædal, Henning með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Snædal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Endalausadal. ...