Veiðifréttir

9. nóvember 2018

Gunnar Bragi með þrjá veiðimenn, fellt í Laxárdal í Nesjum. Fór aðra ferð seinni partinn með tvo veiðimenn og fellt á sama stað. ...

8. nóvember 2018

Gunnar Bragi með einn veiðimann fellt í Hoffellsdal, Örn Þorsteins. með þrjá veiðimenn, fellt í Reifsdal, Guðmundur Valur með tvo veiðimenn, felld á aurum við Dalssel í Lóni. ...

7. nóvember 2018

Gunnar Bragi með einn veiðimann, fellt í Þórisdal, Eiður Gísli með einn veiðimann, fellt á Laxáraurum, Örn Þorsteins með þrjá veiðimenn. ...

6. nóvember 2018

Eiður Gísli með tvo veiðimenn. Fellt á Laxáraurum í Lóni, þar voru tveir litlir hópar 10 og 15 dýra hópar. ...

5. nóvember 2018

Gunnar Bragi með tvo veiðimenn. Felldu báðir á Jökusáraurum ...

4. nóvember 2018

Stefán Helgi með tvo - báðir náðu að fella, Gunnar Bragi með einn - búinn að fella, Jónas Bjarki með einn- búinn að fella. ...

3. nóvember 2018

Gunnar Bragi með einn veiðmann, Jón Magnús með einn. Báðir náðu að fella sínar kýr ...

2. nóvember 2018.

Stefán Helgi með einn og Siggi á Borg með einn. Báðir veiðimenn náðu að fella. ...

1. nóvember 2018

Nóvemberveiðar á kúm eru nú hafnar á veiðisvæði 8. Þær standa frá 1. til og með 20. nóvember. Siggi á Borg með einn veiðimann, Eiður Gísli með tvo og Stefán Helgi með einn. Allir náðu að fella. ...

21.9.2018

Lokatölur veiða: Kýr sv.1 fellt 190 kvóti 200, kýr sv.2 fellt 347 kvóti 356, kýr sv. 3 fellt 57 kvóti 60, kýr sv. 4, fellt 23 kvóti 29, kýr sv. 5 fellt 53 kvóti 53, kýr sv.6 fellt 81 kvóti 81, kýr sv. 7 fellt 151 kvóti 155, kýr sv.8 fellt 36 kvóti 43, (kvóti nóvember 40) sv.9 fellt 22 kvóti 44. (ekki tókst að úthluta fleiri leyfum á sv. 9 fáar aðalumsóknir og varaumsóknir, tveir þáðu úthlutað aukadýr.) Töluverðu af leyfum skilað seinustu dagana sem ekki tókst að úthluta á biðlista v. slæms veðurs og veðurútlits auk þess sem sumir veiðimenn náðu ekki sínum dýrum Tarfakvótinn felldur á öllum svæðum nema sv. 8 þar sem tveir voru eftir og einn á sv. 4. Alls felld: 1346 dýr. Heildarkvóti með nóv. veiðum: 1450 dýr. ...