Veiðifréttir

1. ágúst 2020

Fyrsti veiðidagur sem fella má hreinkýr þetta haustið; Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt austan við Ytri Hágang, 10 dýra hjörð, Vigfús með einn á sv 1, fellt milli Reyðarvatns og Bæjartjarna, 200 dýra hjörð, Alli Hákona með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Eyjabökkum,Tóti Borgars með tvo að' veiða kýr á sv. 2, Reimar með einn að veiða kú, felld í Flatarheiði og annan að veiða tarf á sv 2, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Langavatn, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, þoka engin veiði. ...

31. júlí 2020

Siggi Aðalsteins með einn á sv 2, fellt í Svörtukrókum á Fljótsdalsheiði bjargaði því að dagurinn var ekki veiðilaus. ...

30. júlí 2020

Ívar Karl með einn á sv. 1, fellt í Hjarðarhagaheiði, Alli í Klausturseli með einn á sv. 1, fellt í Sandfelli úr 20 dýra hjörð, Reimar með einn á sv. 2 fellt í Kofahrauni, Sævar með tvo menn á sv. 5 fellt í Hrútabotnum, 7 tarfa hópur, Ívar Karl með einn á sv 4, fellt á Hrútahjalla. ...

29. júlí 2020

Grétar með einn á sv. 1, fellt í Geldingafelli, 6 tarfar þar, Jónas Hafþór með einn á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Siggi Aðalsteins með tvo á sv. 1, fellt við Ytri Rjúkanda og við Fjórðungshól. Ívar Karl með einn á sv. 3, fellt við Klúku, Sævar með einn á sv. 5, fellt í Fannardal, 7 tarfa hópi, Ómar með einn á sv. 6 og annan á sv. 7, þoka engin veiði, Gunnar Bragi með einn á sv. 9. ...

28. júlí 2020

Þokkalegt veður til hreindýraveiða, logn og smá rigning á Héraði. Siggi Aðalsteins með einn á sv. 2, fellt við Halldórsvatn í Klausturselsheiði, Reimar með einn á sv. 2, fellt í Gilsárdal, úr 9 tarfa hópi. Einar Axelsson með einn á sv. 2, Jón Egill með einn á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Sævar með tvo á sv. 5, fellt í Öskjubotni úr 20 tarfa hópi, Ómar með tvo á sv. 6, fellt í Ytri Hraundal í Breiðdal, þar voru 15 tarfar. ...

27. júlí 2020

Ívar Karl með tvo menn á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Guðmundur Péturs. með tvo menn á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Sævar með einn mann á sv. 5, fellt í Goðadal, ...

26. júlí 2020

Siggi Aðalsteins með einn á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Benni Óla með einn á sv. 2, ...

25. júlí 2020

Sigfús Heiðar með einn á sv. 1, fellt við Mel, þar voru fimm tarfar, Benni Óla með einn á sv. 2, Eiður Gísli með einn á sv. 2, fellt við Bessastaðavötn, Björn Ingvars. með einn á sv. 4. ...

24. júlí 2020

Ívar Karl með einn á sv. 2, fellt austan við Eyvindarfjöll, Björn Ingvars. með einn á sv. 4, Frosti með einn á sv. 7, ...

23. júlí 2020

Þokuloft og hæg norðaustanátt, víða bjart. Ólafur Gauti með einn á sv. 1, fellt á Digranesi úr 30 dýra hjörð, Grétar með einn á sv. 2, fellt við Langavatn, Ívar Karl með tvo menn á sv. 2, fellt við Langavatn, þar voru tveir tarfahópar 25 og 50. Jónas Bjarki með einn á sv. 6, fellt í Skammadal. ...