Veiðifréttir

9. september 2023

Agnar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt innan við Sænautasel, Ólafur Gauti með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Meyjardal og á Grjótgarðshálsi, Alli Hákonar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Þverárkvísl, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 2 og annan á sv. 1 fellt Fossheiði síðdegis, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, ein kýr fellt innan við Krókavatn, einn með tarf á sv. 1, fellt í Kartöflugarðinum, Benni Óla með tvo að veiða tarfa á sv. 1, annar felldur Kollseyrudal, Júlíus með einn að veiða kú á sv. 1, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Fríðuá, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 1, einn felldur við Skessugarð, Björgvin Már með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Háreksstaðakvís, Þorri Guðmundar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Háreksstaðakvísl, Óskar Bjarna með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Dragafjalli, Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Gilsárdal, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4, bætti einum við, fellt í Seyðisfirði, Þórir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Sandvík, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, bætti einum við, fellt í Þverárdal, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Grétar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Norðurhnútu, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv 7, fellt við Ódáðavötn, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Ódáðavötn, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9 fellt í Hafursteinsbotni, Siggi á Borg með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 9, fellt í Heinabergi, ...

8. september 2023

Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Sýslumannshæð, Dagbjartur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, fer með einn að veiða kú á sv. 3, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Þjóðfelli, Stefán Geir með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Skjaldklofa, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Lækjardal, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Gestreiðarstaðakvísl, Júlíus með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt i Gilsárdal og við Vatnshnjúk, Ívar Karl með einn að veiða kú a sv. 2, fellt í Gilsárdal, fór með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Dragafjalli, Guðmundur Péturs. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Ytri Sauðá, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt á Fjarðarheiði, Stebbi Kristm. með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt á Fjarðarheiði, fer með einn að veiða kú á sv. 3, fellt Gilsárdal, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 5, fellt á Harðskafa, Maggi Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvardal, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvarfirðoi, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Guðmundur Valur með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Skúli Ben með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Fossárfelli, Þorri Magg. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Hraunum, Siggi Einars með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Hamarsdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9, tarfur felldur á Borgarhafnarheiði og kýr í Heinabergsdal, Siggi á Borg með tvo að veiða tarfa á sv. 9. ...

7. september 2023

Fáir á veiðum miðað við að nú fer að styttast tímabiliði, sérstaklega tími til tarfaveiða. Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt í Áföngum, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Vestdal, Bergur með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt á Fjarðarheiði, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Súlnadal, Þorri Guðmundar. með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Fossárdal, Guðmundur Valur með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 7, Albert með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt. Skúli Ben. með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Bæjardal. ...

6. september 2023

Enn er gott veiðiveður Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv 1, fellt í Möðrudalskvos, Ragnar Arnars með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Möðrudalskvos, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Ármótum við Búðartungur, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Stebbi Gunnars, með einn að veiða tarf, fellt í Flugustaðadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Þormóðshnútu. ...

5. september 2023

Frábært veiðiveiður í dag á öllum svæðum, fáir á veiðum. Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fell við Álftavatn, bætti við tveimur með kýr og líka fellt þar. Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hlíðarfjall, Ragnar Arnarson með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Alftavatn, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Álftavatn, Einar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Ívar Karl með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, fellt neðan við Upsir ofan við Brennistaði, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Austdal og Sörlastaðadal, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Skúmetti, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 7, kýr fellda við Þrándarholt, Steinar Grétars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Bótárhnjuk, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Sauðarhnjúk, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt á Kálfadalsvarpi. ...

4. september 2023

Ragnar Arnar. með einn að veiða tarf á sv. 1, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf á sv. 1, við Lindárbala, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt norðan við Arnarvatn, Ólafur Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt austan við Fríðufell, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Kollseyrudal, fer með einn í viðbót að veiða tarf á sv. 1, fellt á Bruna, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Lökum í Hauksstaðaheiði, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Einar Axels með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 3, fellt undir Klifi í Lomma Óli í Skálanesi með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Loðmundarf., Stebbi Kristm. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Hálsum, Bergur með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Tregadal í Vöðlavík, Þorsteinn Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stuttadal, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Bratthálsi og bætti við tarfi á sv. 6, fellt ívið Bótárhnjúk, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Ytri Bót í Hamarsdal, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Flugustaðadal. Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Júlíus með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Hvítingsdal. ...

3. september 2023

Bjart og fallegt veiðiveður í dag. Nú ættu menn að nýta góðan dag. Enn er eftir að fella mikið af törfum og sá tími sem eftir er til þess er stuttur. Jón Egill með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt við Almenningsá, Bergur með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt vestan við Skjaldklofa, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Sauðá, Ívar Karl með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Mælifellsá, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Frosti með þrjá að veiða kýr á sv. 4, tvær felldar við Afréttarskarð í Seyðisfirði, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt á Breiðdalsheiði, Grétar með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Snædal, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Fossárdal, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, felll á Klapparási í Fossárdal, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9, fellt við Flatey, Henning með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Kálfafellsdal, ...

2. september 2023

Vond veðurspá setur fljótt srrik í reikninginn enda slæmt veður á syðri hluta veiðisvæðanna, lagast vonandi er líður á dag. Sennilega skrá menn sig seint íinn í dag. Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Hvammsá, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hvammsá, Tóti Borgars með einn að veiða kú og tvo að veiða tarfa á sv. 3, tarfar felldir á Sönghofsfjalli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Friðrik Ingi með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Steinsnesdal, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í 'Ímadal bætti við einum að veiða kú, fellt þar líka. Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt Ímadal, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 6, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Vesturbót, Örn Þorsteins með einn að veiða kú a sv. 7, fellt í Fossárdal, ...

1. september 2023

Veðrið leikur við veiðimenn í dag, en samkvæmt spá verður nú morgundagurinn sennilega heldur verri. Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Bæjarflóa, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Víðidal, Ívar Karl með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, einn felldur á Botnsdalsfjalli og tveir í Norðdalsskarði, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Upsum, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 3, fellt ofan við Stakkahlíð, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4 og annan að veiða kú, tarfurinn felldur í Pöldrum og kýrin í Seldal, Friðrik Ingi með einn að veiða tarf á sv. 4, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, bætt við einum að veiða kú og öðrum að veiða tarf, fellt í Vöðlavík og Tregadal, Sigurgeir með þrjá að veiða kýr á sv. 5, Friðrik í Hafranesi með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Þverárdal, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fagradalsskarði, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fagradalsskarði, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 6, Örn Þorsteins. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tungufelli, fer með einn að veiða kú á sv. 7, Stebbi Magg. með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Grétar með tvo að veiða tarfa á sv. 7, einn felldur á Stangarneshjöllum, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hofdal, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnaadal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Afréttarfjalli, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt á Setbergsheiði, ...

31. ágúst 2023

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Grunnavatnsöldu og í Stóra Svalbarði, Friðrik Ingi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Stórhólmavatn, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Bæjarflóa og undir Kjalhrauni, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Eyjabökkum, Guðmundur Péturs. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt Víðivallahálsi, Óskar Bjarna með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt við Botnsdalsfjall, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 3, einn felldur í Tóardal, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Andranum, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 6, ein felld í Fagradal, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hofsdal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Bragaðavalladal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 8, tarfar felldir í Útstungudal, ...