Á Suðurlandi

Gengið með landvörðum sumarið 2023 - Frítt að taka þátt

JÚNÍ

Fræðsluganga á Dyrhólaey - alla laugardaga kl. 11:00 - 12:00

Gengið frá þjónustuhúsi á Lágey. Auðveld ganga sem tekur um klukkustund. 

JÚLÍ

Fræðsluganga á Dyrhólaey - alla laugardaga kl. 11:00 - 12:00

Lundinn, saga og jarðfræði.

Gangan hefst við þjónustuhúsið á Lágey og henni lýkur við vitann á Háey. Auðveld ganga sem tekur um klukkustund. 

ÁGÚST

Fræðsluganga á Dyrhólaey - alla laugardaga kl. 11:00 - 12:00

Lundinn, saga og jarðfræði.

Gangan hefst við þjónustuhúsið á Lágey og henni lýkur við vitann á Háey. Auðveld ganga sem tekur um klukkustund.