Veiðifrétt

23.08.2023 22:25

24. ágúst 2023

Nú er vonandi að létta þokunni sem verið hefur síðustu daga á hluta veiðisvæðanna. Ólafur Gauti með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Alli Hákonar með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Sandfelli, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Pyttá, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Vatnshóla, Jón Egill með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt í Selárdal, Ívar Karl með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Hvammsá, Guðmundur Péturs. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Töðuhraukum á Vesturöræfum, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 3, fellt við Bjarglandsá, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Bárðarstaðadal, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hjálmadal undir Jökultindi, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Setbergsheiði, Skúli Ben með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9,
Til baka